top of page

NÁTTÚRULEIÐ

Jarðsaga, landslag og lífríki.

 

Markmið leiðarinnar: Að vernda náttúrufar og landslag Garðahverfis og auðvelda gestum að upplifa og lesa gang náttúrunnar hvort heldur sem er á himinhvolfinu eða úr umhverfinu.

Hér fyrir neðan má sjá leiðarkort, áfangastaði og ýmsar upplýsingar fyrir Náttúruleið.

Náttúruleiðin liggur um:

  • Krók og Garðaholt

  • Balatjörn

  • Bakka

  • Sjóvarnargarð

  • Skerplu og Skógartjörn

  • Hringsjá á Garðaholti

Nánari upplýsingar um leiðina má sjá í myndasafninu hér að neðan:

bottom of page