top of page
MINNINGARLEIÐ
Saga Garðakirkju, friðsæld og minningar
Markmið leiðarinnar: Að veita möguleika á að kynnast sögu Garðakirkju og ganga í friði og ró frá kirkju og kirkjugarði niður að sjó. Á þessari leið gefst tækifæri til að minnast látinna ástvina eða íhuga lífsins gang.
Hér fyrir neðan má sjá leiðarkort, áfangastaði og ýmsar upplýsingar fyrir Minningarleið.
Byggðaleiðin liggur um:
-
Garðakirkju
-
Garðakirkjugarð
-
Garðalind
-
Sjávargötu
-
Garðavör
Nánari upplýsingar um leiðina má sjá í myndasafninu hér að neðan:
bottom of page